föstudagur, maí 26, 2006
Framtakssamir kaupmenna hafa loksins lagt saman tvo og tvo og er tækni sem gjarnan hefur verið nýtt til að halda músum frá lokkandi skemmum nú notuð til að fæla frá unglinga.
Það er vitað mál að hreyrnin dofnar með aldrinu og með því að setja upp búnað sem gefur frá sér hátíðni hljóð sem aðeins unglingar heyra er hægt að gera viðveru þeirra óbærilega á ýmsum stöðum.
Unglingarnir, sem eru gjarnan með aðeins meira ímyndunarafl heldur en fýlda fullorðna fólkið, hafa nú komið til móts við þessa tækni og eru farnir að nota þessi hljóð sem hringitóna í síma - án þess að heyrnadaufir kennarar verði nokkurs varir.
Þetta hér ku vera dæmi um slíkt hljóð:
Það er vitað mál að hreyrnin dofnar með aldrinu og með því að setja upp búnað sem gefur frá sér hátíðni hljóð sem aðeins unglingar heyra er hægt að gera viðveru þeirra óbærilega á ýmsum stöðum.
Unglingarnir, sem eru gjarnan með aðeins meira ímyndunarafl heldur en fýlda fullorðna fólkið, hafa nú komið til móts við þessa tækni og eru farnir að nota þessi hljóð sem hringitóna í síma - án þess að heyrnadaufir kennarar verði nokkurs varir.
Þetta hér ku vera dæmi um slíkt hljóð:
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Ég hlýt að vera með "unglega" heyrn því ég heyri líka þetta pirrandi hljóð. Kveðja, mamma
Ætli það hafi ekki meira með mismunandi hátalara að gera - ég heyri þetta í heimatölvunni - bara ekki í vinnunni. Nema eyrun fari batnandi eftir því sem líður á deginn.
mjög svo óþægilegt hljóð, mjög.
En annað...Mía litla heitir mærin í Múmin álfunum...ekki mína eins og ég mismætli mig áðan og getur verið að kvittunin mín frá sjónvarpsmiðstöðinni hafi orðið eftir einhversstaðar á gólfinu þar sem dótið mitt var?
Vid Berglind heyrum thetta greinilega. Kannski tharftu bara ad haekka ;)
Skrifa ummæli