miðvikudagur, mars 10, 2004
Skannarnir mínir á skrifstofunni eru loksins komnir í lag og ég byrjuð að skanna af miklum móð. Er byrjuð að setja inn gömlu myndinar frá ömmu - aðallega barnamyndir af mér enn sem komið er en úrvalið verður fjölbreytilegra þegar á líður. Kannski ég reyni að koma upp einhvers konar albúmi fyrir allar vanræktu myndirnar sem eru látnar grotna ofan í skúffu í dag. Það gæti jafnvel hvatt mig til að byrja að taka myndir aftur *hóst*
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli