þriðjudagur, mars 30, 2004
Ég var að uppgötva nýja tímaþjóf - aldrei góðs viti. Á þessari síðu getur maður dundað sér við það búa til stuttmyndir á mjög einfaldan hátt. Ég hef þegar gert þrjú ódauðlega listaverk:
Formsatriði - unnið upp úr skáldverki
Vinátta - Soldið svæsin - bönnuð innan 12 ára
The humanity - sálræn áföll - bönnuð innan 14,75 ára
Kvikmyndaskóli smikmyndaskóli
Formsatriði - unnið upp úr skáldverki
Vinátta - Soldið svæsin - bönnuð innan 12 ára
The humanity - sálræn áföll - bönnuð innan 14,75 ára
Kvikmyndaskóli smikmyndaskóli
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli