þriðjudagur, júlí 20, 2004
Ég er vond frænka og hef ekki sinnt tilkynningaskyldunum sem ... ja skyldi. Ég var búin að minnast á að bróðir minn hefði eignast dóttur 8. júlí og að hún heitir Sigrún í Ýr í höfuðið á móður minni og móður sinni. En ég hef ekki komið með neinar myndir sem er auðvitað argasta hneisa. Verð að sjálfsögðu að bæta úr því í hvelli:
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli