föstudagur, júlí 23, 2004

Hvað er skemmtilegra heldur en að fara í fýluferð upp í Heiðmörk í rigningunni?  Tvisvar?!

Hnuss!

Kom á daginn að frilluhlutverkið sem ég átti að taka að mér var mannað og ég skyndalega komi í hlutverk illa gerðs hlutar.  Verð því seint í sjónvarpinu og er merkilega sátt við það.  Útvarpið dúkkaði hins vegar óvænt upp þarna og vildi fá smá bút úr leikritinu og tók ég þátt í því.  Hef ekki hugmynd hvenær það verður flutt eða á hvaða stöð.

Má ekki vera að þessu rugli - þarf að einbeita mér að reikningunum.

Engin ummæli: