föstudagur, júlí 23, 2004
Hún Sigga mín Lára er orðinn útvarpsbloggari með meiru eins og sjá má. Þeir sem taka vel ígrundað útvarpsefni fram yfir upplognar fréttir og gamanþáttaþunnyldi ætti að stilla á Rás 1 kl. 18:28 næstkomandi laugardag (á morgun.)
Sjálf er ég meira fyrir ljósvakamiðlana og hef verið skikkuð upp í Heiðmörk eftir svona hálftíma til að vera í atriði úr leikritinu fyrir einhverja sjónvarpsstöðina. Er annars kominn á skrítinn, rólegan stað sem mér dettur aðeins í hug að kalla stilluna fyrir storminn. Er með myndarlega reikningabunka fyrir framan mig sem ég þarf að klára pronto - helst áður en ég fer upp í Heiðmörk - og er svo bara að blogga í mestu makindum.
Sjálf er ég meira fyrir ljósvakamiðlana og hef verið skikkuð upp í Heiðmörk eftir svona hálftíma til að vera í atriði úr leikritinu fyrir einhverja sjónvarpsstöðina. Er annars kominn á skrítinn, rólegan stað sem mér dettur aðeins í hug að kalla stilluna fyrir storminn. Er með myndarlega reikningabunka fyrir framan mig sem ég þarf að klára pronto - helst áður en ég fer upp í Heiðmörk - og er svo bara að blogga í mestu makindum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli