fimmtudagur, desember 04, 2003

Ég fæ ekki séð að ég komist undan því að halda upp á afmælið mitt. Það verður hins vegar allt á lágstemmdu nótunum enda ekki um merkisafmæli að ræða. Ef fólk kýs að hitta mig þennan dag getur það fundið mig heima með kokteil í hönd laugardaginn 20. desember - svona upp úr átta. Má vera að það hafi eins og einn kokteil - eða tvo - upp úr ferðalaginu. Engar frekari ráðstafanir verða gerðar.

Engin ummæli: