fimmtudagur, desember 11, 2003

Leiðinda kommentkerfi. Það er nógu slæmt þegar enginn tjáir sig á blogginu manns en það er jafnvel sýnu verra þegar fólk kommentar en alltaf stendur "Ekkert(0)" fyrir neðan allar færslur. Þá er fólk kannski að búast við svari og maður rekst á þetta seint eða alls ekki. Þannig að - eins og staðan er í dag er ekkert að marka kommentnúmerin - fólk er kannski og kannski ekki búið að kommenta.

Engin ummæli: