laugardagur, apríl 24, 2004

Nýmæli á ruslahaugnum. Ég hef ákveðið að bjóða upp á kvikmyndahorn. Að þessu sinni geta áhugasamir lesendur náð í og notið hinnar eðal kvikmyndar He-Man & She-Ra - The Secret of the Sword. Heilar 90 mínútur af klassísku teiknimyndafjöri. Beini illur sem aldrei fyrr. Ég mæli með að fólk notist við FTP forrit ef það ætlar að dánlóda myndinni sem tekur um 225 mb. Góða skemmtun.

Engin ummæli: