þriðjudagur, ágúst 23, 2005

Fyrir þá sem nenna ekki inn á hitt bloggið...

Nýja fína píanóið mitt (ok, lánspíanóið - í 3 ár) sem ég braut nærri bak við að flytja við fjórða mann upp tröppurnar heima hjá mér (og þurfti fyrir vikið bara að borga 12 þúsund):





Sigrún Ýr frumflutti að því tilefni framúrstefnuverkið sitt "Lemja lykla. Fast."

5 ummæli:

fangor sagði...

þvílík dásamdarmubla! *öfund*

Ásta sagði...

Ef ég gæti bara spilað á hana...

Nafnlaus sagði...

OH, að missa af frumflutningnum!
En til lukku með gripinn... langt síðan ég hef séð hvítt píanó, held það hafi verið síðast hjá Liberace.
Kv, JYJ

fangor sagði...

haha, liberace..yfirnorn ásta, það er ekkert mál að læra á píanó. spái ég þér fingrafimi og tóntöfrum áður en vetur er úti. þá er nú aldeilis kominn tími á að stofna margumrædda grúppíugrúppu..

Ásta sagði...

Jamm. Legg til að við boðum hljómsveitaræfinu hið fyrsta. Það er eina leiðin til að láta eitthvað gerast.