mánudagur, nóvember 28, 2005
Þetta er að ganga (og Skotta var víst búin að "kítla" mig þarna um daginn er ég hafði sem mest að gera með einhverju svipuðu):
Hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Klára Masters ritgerðina
2. Finna vinnu sem hentar mér
3. Eignast börn
4. Búa í Danmörku
5. Læra á gítar
Hlutir sem ég get ekki gert:
1. Haldið góðu jafnvægi
2. Heklað
3. Haldið geðheilsu á flugvöllum
4. Talað þýsku
5. Djammað sem það væri enn 1999
Hlutir sem ég get gert:
1. Prjónað
2. Blístrað eins og dómaraflauta
3. Fundið jólagjafir handa fólki
4. Unnið ykkur öll í Miner 2049er
5. Talið upp allar Ísfólksbækurnar ásamt aðalpersónum og atburðarrás. Það sama á við um Buffy þætti.
Hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
1. Ég verð að herma eftir Auði og segja einhver ógreinanlegur x-faktor
2. Varir
3. Kímni
4. Falsleysi
5. Góðmennska
Hlutir sem fæla mig frá hinu kyninu:
1. Töffaraskapur
2. Mikilmennskubrjálæði
3. Ánægja yfir eigin kroppi
4. Að geta ekki hlegið að sjálfum sér
5. Andúð á konum
Frægir menn sem heilla mig :
Frægð og stjörnudýrkun fer óendanlega mikið í taugarnar á mér í seinni tíð - eins og ég var nú upptekin af henni hérna áður fyrr. Ég skal samt reyna:
1. Colin Firth
2. Ryan Reynolds
3. Daniel Dae Kim (nauðsynlegt að hafa Lost-meðlim á listanum)
4. Heath Ledger og Jake Gyllenhaal (svona til hálfs hvor um sig)
5. Uhhh... segjum þetta gott
Hlutir sem ég sé akkúrat núna:
1. Rekstraryfirlit lóðar
2. Gagnslausa hátalara (hljóðkortið í tölvunni er bilað)
3. Diet-Pepsi í bjórglasi með grænu röri
4. Labello Caregloss & Shine
5. Gleraugu
Hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Klára Masters ritgerðina
2. Finna vinnu sem hentar mér
3. Eignast börn
4. Búa í Danmörku
5. Læra á gítar
Hlutir sem ég get ekki gert:
1. Haldið góðu jafnvægi
2. Heklað
3. Haldið geðheilsu á flugvöllum
4. Talað þýsku
5. Djammað sem það væri enn 1999
Hlutir sem ég get gert:
1. Prjónað
2. Blístrað eins og dómaraflauta
3. Fundið jólagjafir handa fólki
4. Unnið ykkur öll í Miner 2049er
5. Talið upp allar Ísfólksbækurnar ásamt aðalpersónum og atburðarrás. Það sama á við um Buffy þætti.
Hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
1. Ég verð að herma eftir Auði og segja einhver ógreinanlegur x-faktor
2. Varir
3. Kímni
4. Falsleysi
5. Góðmennska
Hlutir sem fæla mig frá hinu kyninu:
1. Töffaraskapur
2. Mikilmennskubrjálæði
3. Ánægja yfir eigin kroppi
4. Að geta ekki hlegið að sjálfum sér
5. Andúð á konum
Frægir menn sem heilla mig :
Frægð og stjörnudýrkun fer óendanlega mikið í taugarnar á mér í seinni tíð - eins og ég var nú upptekin af henni hérna áður fyrr. Ég skal samt reyna:
1. Colin Firth
2. Ryan Reynolds
3. Daniel Dae Kim (nauðsynlegt að hafa Lost-meðlim á listanum)
4. Heath Ledger og Jake Gyllenhaal (svona til hálfs hvor um sig)
5. Uhhh... segjum þetta gott
Hlutir sem ég sé akkúrat núna:
1. Rekstraryfirlit lóðar
2. Gagnslausa hátalara (hljóðkortið í tölvunni er bilað)
3. Diet-Pepsi í bjórglasi með grænu röri
4. Labello Caregloss & Shine
5. Gleraugu
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli