miðvikudagur, nóvember 09, 2005

Þá jólatréð gamla með lyngi og litpappír skreytum

Nýjasta trendið í Ameríku eru svokölluð "öfug jólatré" - upside-down Christmas trees.

Þetta ku vera endurvakning á heiðnum 12. aldar sið nema hvað að hér er markmiðið að koma sem flestum pökkum undir tréð án þess að þurfa að klást við leiðinda greinar. Eru þau þá annað hvort hengd úr loftinu eða toppurinn settur á stand.




Ég á hreinlega ekki orð. Fer stjarnan þá á botninn?

2 ummæli:

Varríus sagði...

gargandi schnilld!

Nafnlaus sagði...

Sé ekki betur en hægt sé að samnýta fót og stjörnu. Fóturinn ER stjarna.