mánudagur, maí 24, 2004

Ég fann Póló! Loksins!

Þá á ég ekki við hið gómsæta myntusælgæti sem stendur hjörtum okkar svo nær heldur fyrrum útlæga gosdrykkinn sem nú fæst í tveggja lítra umbúðum í Bónus. Ég keypti tvær flöskur.

Póló Póló Póló Póló Póló!!

Engin ummæli: