þriðjudagur, maí 25, 2004
Lata stelpa. Nenni ekki að blogga. Fussumsvei. Og það gefur að skilja að fyrst ég nenni ekki að blogga nenni ég heldur ekki að gera fullt af öðrum hlutum sem ég ætti að vera að gera. Eins og að vaska upp, raka blettinn (ég sló grasið í fyrradag) eða gera það sem ég lofaði Auði að ég mundi gera...
Ég hef samt ágætis afsökun! Það er eitthvað kolvitlaust fólk farið að neyða mig á æfingar á hverju kvöldi. Var í allt gærkvöld að drepa og drepasta, garga og stynja svo barst um alla Örfirisey. Á að mæta í kvöld og gera slíkt hið sama. Það er eiginlega bara gaman. Sé hins vegar ekki fram á að ég geri nokkuð annað fyrr en um helgina.
Ég hef samt ágætis afsökun! Það er eitthvað kolvitlaust fólk farið að neyða mig á æfingar á hverju kvöldi. Var í allt gærkvöld að drepa og drepasta, garga og stynja svo barst um alla Örfirisey. Á að mæta í kvöld og gera slíkt hið sama. Það er eiginlega bara gaman. Sé hins vegar ekki fram á að ég geri nokkuð annað fyrr en um helgina.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli