mánudagur, maí 10, 2004

Sumir dreifa garðálfum um garðinn hjá sér. Ég er svo heppin að vera með hauslausan plast kúreka í garðinu. Ekki veit ég hvaðan hann kom - eða hver ber ábyrgð á honum - hann bara birtist um kvöldmatarleytið.



Ég get kannski komið fyrir fallegum burkna í hálsinum á honum.

Engin ummæli: