þriðjudagur, maí 04, 2004

Gó Finnland!Ég gleymi því allra mikilvægasta!

Nú er Eurovision rétt handan við hornið og allir væntanlega að koma sér í réttan gír - ekki satt? Þannig er að mágkona vor er búin að koma upp þessari líka glimmrandi fínu Eurovisionsíðu þar sem hlusta má á öll lögin sem keppa í ár. Þar er einnig að finna helling af gömlum Eurovision slögurum - bæði vinningslögum og þessum sérstöku sem komust ekki alla leið - íslenskum sem erlendum.

Tékkið á síðunni

Gó Finnland!

Engin ummæli: