fimmtudagur, maí 13, 2004
Júróvisjón já - ég bara nenni ekki að velta mér upp úr þessari undankeppni. Það er ekkert sem fær breytt úrslitunum. Enda er hugurinn annars staðar; ég var nefnilega að uppgötva að ég á sennilega heil ósköp af punktum á hinum og þessum kortum sem ég hef aldrei nýtt mér. Sé fram á að geta ferðast eitthvað utanlands í sumar fyrir ekki svo mikinn pening! Og ég sem var alltaf að reyna að losna við kreditkortið. Stundum hefur maður (ó)vit fyrir sjálfum sér.
En ég má ekki verað að þessu pári - þarf að útbúa karókílagalista fyrir laugardaginn. Lalala...
En ég má ekki verað að þessu pári - þarf að útbúa karókílagalista fyrir laugardaginn. Lalala...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli