mánudagur, september 08, 2003

Ekki búast við undrum og stórmerkjum á þessari síðu í dag (öfugt við aðra daga.) Ég var í sjúkraþjálfun í hádeginu, er meira eða minna dofin frá toppi til táar og við það að sofna ofan á reikningabunkanum.

Horfði aftur á "Pirates of the Caribbean" í gær ásamt fangor, Jóni Geir og Steina. Þessi mynd var alveg jafn ágæt í seinna skiptið. Þessi spes heimaútgáfa kom líka með skemmtilegum zoom effektum sem vantaði alveg í bíóútgáfuna.

jack shiny
Duh. You are "But WHY's the rum gone?!"
You're not the smartest one in the bunch, but
you're sweetly appealing and you don't let
disappointment get to you. Everybody
identifies with you, because let's face it, why
IS the rum gone?


Which one of Captain Jack Sparrow's bizarre sayings from Pirates of the Caribbean are you?
brought to you by Quizilla


Engin ummæli: