þriðjudagur, september 02, 2003

Hvenær mun ég ... mun ég finna frægð?
Ég get ei svarað ... get ei svarað því.

Þetta hins vegar ...

F A M E by spazyspag
Name:
Youre famous for:Acting
You get famous:March 18, 2052
You make $$ per/year:$319,497,889,993,464
Do people like you?48901954 People think you rock.
Dead/Alive:Dead
Created with quill18's MemeGen!


Ég sé þetta núna - það mun taka 49 ár að fullkomna leikhæfileika mína og þegar ég drepst loks úr þreytu og andlegu álagi 79 ára að aldri næ ég heimsfrægð fyrir hlutverk mitt í Börn náttúrunnar 2: ógnvætturin á elliheimilinu (leikstýrt af mjög hrumum Lars von Trier). Afkomendur mínir eyða svo næstu 26 árum í að slást um trilljónirnar (!) í réttarsölum landsins og ég verð afskaplega fegin að vera dauð.

Engin ummæli: