þriðjudagur, september 02, 2003

Var að bilast á geði sökum hreyfingarleysis og þráláts mjaðmameins og dreif mig í sjúkraþjálfun. Hallelúja! Næstu vikur má finna mig í Gáska í Bolholti að láta mér batna á fullu. Var farin að finna fyrir þrá eftir líkamsrækt og þá er nú ástandið orðið ansi slæmt.

Engin ummæli: